Háskóli Íslands

Umsóknarfrestur: Rannís - Innviðasjóður

Thursday, April 15, 2021 - 15:00

Fyrir hverja?

Háskóla, opinberar rannsóknastofnanir og fyrirtæki.

Til hvers?

Fjármögnun kaupa á dýrum rannsóknartækjum, uppbyggingu rannsóknarinnviða og aðgangs að rannsóknarinnviðum.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur í Innviðasjóð er einu sinni á ári. 

Næsti umsóknarfrestur er 15. apríl 2021 kl. 15:00.

Verkefni sem komust á vegvísi munu njóta forgangs við úthlutun styrkja úr sjóðnum.

 

Sjá meira um Innviðasjóð hérna

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is