Háskóli Íslands

Umsóknarfrestur: Rannís - Hagnýt rannsóknarverkefni

Thursday, February 25, 2021 - 16:00

Fyrir hverja?

Háskóla, opinberar rannsóknastofnanir og opinber fyrirtæki.

Til hvers?

Hagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.

Umsóknarfrestur:

Næsti umsóknarfrestur er 25. febrúar 2021 kl.16:00

 

Sjá meira á vef Rannís

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is