H2020 verkefnið Locomotion mun halda webinar þann 16. febrúar 2021 þar sem verkefnið er kynnt.
Locomotion verkefnið vinnur að þróun módels sem mun aðstoð við kortlagningu á bestu leiðinni til sjálfbærrar framtíðar sem virðir lífeðlisfræðileg mörk jarðarinnar með því að skoða aðrar stefnur.
Locomotion mun einnig veita borgaralegu samfélagi og stjórnvöldum öflug tæki til að meta þær afleiðingar sem verða vegna annarra leiða og aðstæðna.
Hægt er að sjá meira um námskeið og skrá sig með því að fara inn á þessa slóð:
The power to model sustainable futures in your hands - WEBINAR